Nokia 6290 - Hefðbundin notkunarstaða

background image

Hefðbundin notkunarstaða

Notaðu símann aðeins í hefðbundinni stöðu.

Meðan á lengri aðgerðum stendur, eins og
myndsímtali eða háhraðagagnatengingu, getur tækið
hitnað. Það er eðlilegt í flestum tilvikum. Ef þig
grunar tækið vinni ekki rétt skaltu fara með það til
næsta viðurkennda þjónustuaðila til lagfæringar.

Í tækinu eru innbyggð loftnet.

background image

H a f i s t h a n d a

14

Til athugunar: Líkt og gildir um öll tæki sem taka við eða
senda útvarpsbylgjur ætti að forðast að snerta loftnet
tækisins að óþörfu þegar það er í notkun. T.d. ætti að
forðast að snerta farsímaloftnetið meðan á símtali
stendur. Snerting við sendi- eða móttökuloftnet hefur
áhrif á sendigæði, getur valdið því að tækið noti meiri orku
en annars er nauðsynlegt og getur minnkað líftíma
rafhlöðu þess.

Farsímaloftnet (1)
Bluetooth-loftnet (2)