Nokia 6290 - Samskipanastillingar

background image

Samskipanastillingar

Áður en hægt er að nota margmiðlunarboð, spjall, kallkerfi, tölvupóst,
samstillingu, straumspilun og vafra, verður að slá inn réttar
samskipanastillingar í símanum. Síminn kann að setja sjálfkrafa upp
stillingar fyrir vafra, margmiðlunarboð, aðgangsstað og straumspilun
samkvæmt SIM-kortinu sem notað er. Stillingarnar er einnig hægt að fá
í samskipanaboðum og þá þarf að vista þær í símanum. Nánari
upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni eða næsta viðurkennda
söluaðila Nokia.

Þegar stillingarnar berast í samskipanaboðum, og þær eru ekki vistaðar
og virkjaðar sjálfvirkt, birtist,

1 ný skilaboð

á skjánum. Veldu

Sýna

til að

opna skilaboðin. Veldu

Valkostir

>

Vista

til að vista stillingarnar. Þú

gætir þurft að slá inn PIN-númerið sem fékkst hjá þjónustuveitunni.

background image

S í m i n n þ i n n

15