![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is079.png)
■ 3-D tónar
Með
3-D tónar
er hægt að setja þrívíddarhljóðferli í hringitóna. Ekki
styðja allir hringitónar 3-D hljóðferlið. Til að breyta 3-D tónastillingum
skaltu velja
Valmynd
>
Forrit
>
3-D tónar
.
Til að kveikja á 3-D hljóðferli skaltu velja
3-D tónar
>
Kveikt
. Til að
breyta hringitóninum skaltu velja
Hringitónn
og tiltekinn hringitón.
Til að breyta 3-D hljóðferlinu sem fylgir hringitóninum skaltu velja
Hljóðferill
og tiltekið ferli. Til að breyta ferlinu skaltu velja
Taktur
,
Doppler
eða
Endurómun
.
Doppler
er ekki tiltækur í öllum tilvikum.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is080.png)
F o r r i t
80
Til að heyra hringitón með 3-D hljóðferli skaltu velja
Valkostir
>
Spila
tón
.
Ef kveikt er á 3-D tónum en engir 3-D hljóðferlar eru valdir verður
hringitónninn víðóma.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is081.png)
S t i l l i n g a r
81