![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is076.png)
■ Quickoffice
Til að nota Quickoffice-forritin skaltu velja
Valmynd
>
Forrit
>
Nytsamt
>
Quickoffice
.
Til að skoða lista yfir Word-, Excel- og PowerPoint -skjöl skaltu skruna
til hægri eða vinstri að Quickword-, Quicksheet- eða Quickpoint -
skjánum. Til dæmis eru tiltæk Microsoft Word-skjöl á lista á Quickword-
skjánum.
Til að opna skrá í viðeigandi forriti skaltu velja hana. Til að flokka skrár
skaltu velja
Valkostir
>
Raða eftir
og valkost.