Nokia 6290 - Umreiknun eininga

background image

Umreiknun eininga

Til að umreikna gjaldmiðla verður þú fyrst að tilgreina gengið. Sjá
„Grunngjaldmiðill og gengi skráð“ á bls. 75.

1. Veldu

Gerð

og þá mælieiningu sem á að umreikna og síðan

Í lagi

.

2. Veldu fyrsta einingarreitinn, eininguna sem á að umreikna og

Í lagi

.

3. Veldu næsta einingarreit og eininguna sem á að umreikna.

4. Sláðu inn gildið sem á að umreikna í fyrsta upphæðarreitinn. Hinn

upphæðarreiturinn breytist sjálfkrafa og sýnir umreiknaða gildið.

Styddu á # til að bæta við aukastaf og á * fyrir +, - (fyrir hitastig) og E
(veldisvísir) merki.

background image

F o r r i t

75

Röð umreikningsins breytist ef þú slærð inn gildi í síðari
upphæðarreitinn. Útkoman birtist í fyrri upphæðarreitnum.