■ Þemu
Hægt er að breyta útliti símaskjásins með því að virkja þema. Þema
getur innihaldið veggfóður og rafhlöðusparnað. Hægt er að breyta þema
til að sérsníða símann enn frekar.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Þemu
. Til að sjá lista yfir þemu í boði
skaltu velja
Almennt
. Það þema sem er virkt er auðkennt með gátmerki.
Til að forskoða þema skaltu skruna að því og velja
Valkostir
>
Skoða
áður
. Til að gera forskoðaða þemað virkt skaltu velja
Velja
.
Í
Þemu
er einnig hægt að stilla valmyndargerðina, velja sér veggfóður og
sérsníða orkusparnaðinn og ytri skjáinn.