Nokia 6290 - Raddskipanir

background image

Raddskipanir

Til að ræsa aðgerðir símans með raddskipunum skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Raddskip.

. Raddskipanir til að skipta um snið eru í möppunni

Snið

.

Til að ræsa nýja raddskipun fyrir forrit skaltu velja

Valkostir

>

Bæta við

forriti

og forritið.

background image

S t i l l i n g a r

83

Til að halda utan um raddskipanirnar skaltu skruna að aðgerð og velja

Valkostir

ásamt einhverju af eftirfarandi:

Breyta skipun

eða

Fjarlægja forrit

— Til að breyta raddskipun valinnar

aðgerðar eða gera hana óvirka.

Spila raddskipun

— Til að spila raddskipunina.

Upplýsingar um notkun raddskipana er að finna í „Raddstýrðar
hringingar og raddskipanir“ á bls. 25.

Til að breyta stillingum raddskipunar skaltu velja

Valkostir

>

Stillingar

og úr eftirfarandi valkostum:

Hljóðgervill

— Til að gera hljóðgervilinn, sem ber fram þekktar

raddskipanir, virkan eða óvirkan.

Fjarlægja raddaðlögun

— Til að núllstilla raddaðlögun. Síminn aðlagar

sig rödd notandans til að eiga auðveldara með að þekkja
raddskipanirnar.