Ytri skjár
Skjábirta
— Til að stilla birtustig ytri skjásins.
S t i l l i n g a r
86
Svara við opnun flipa
—Til að stilla hvort innhringingu er svarað með því
að opna símann.
Orkusparnaður
— Til að stilla hvort slökkt er á ytri skjánum þegar
tímastilling orkusparnaðar rennur út. Til að kveikja á ytri skjánum þegar
svefnhamurinn er virkur skaltu ýta á vinstri eða hægri skjátakkann eða
þann í miðjunni.