Flutningur símtals
Símtalsflutningur er sérþjónusta.
1. Veldu hvaða innhringingar þú vilt flytja:
Símtöl
,
Gagna- og
myndsímtöl
eða
Faxsendingar
.
2. Veldu flutningsvalkost. Til að flytja til dæmis símtöl þegar númerið er
á tali eða símtölum er hafnað skaltu velja
Ef á tali
.
3. Til að kveikja eða slökkva á flutningsvalkostinum skaltu velja
Gera
virkan
eða
Ógilda
. Til að kanna hvort valkosturinn er virkur skaltu
velja
Athuga stöðu
. Margir flutningsvalkostir geta verið virkir
samtímis.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.