Símtöl
Senda mitt númer
(sérþjónusta)— Til að símanúmerið þitt birtist (
Já
) eða
birtist ekki (
Nei
) þeim aðila sem þú hringir í. Þjónustuveitan getur sett
upp stillinguna þegar þú gerist áskrifandi að þjónustunni. (
Stillt af
símkerfi
).
Símtal í bið
(sérþjónusta) — Til að símkerfið láti þig vita ef hringt er í þig
á meðan þú ert að tala í símann. Til að senda beiðni til símkerfisins um
að gera þjónustu símtala í bið virka skaltu velja
Gera virkt
. Til að senda
beiðni til símkerfisins um að gera þjónustu símtala í bið óvirka skaltu
velja
Ógilda
. Til að kanna hvort þjónustan er virk skaltu velja
Athuga
stöðu
.
Hafna símtali með SMS
— Til að hægt sé að hafna símtölum með
textaskilaboðum. Sjá „Símtali svarað eða hafnað“ á bls. 26.
Texti skilaboða
— Til að slá inn texta sem á að senda þegar þú hafnar
símtali með textaskilaboðum.
Mynd í myndsímtali
— Til að velja að kyrrmynd birtist í stað
hreyfimyndarinnar þegar þú hafnar myndsendingu í myndsímtali.
Sjálfvirkt endurval
— Til að láta símann gera allt að tíu tilraunir til að
hringja aftur í númer sem ekki náðist samband við. Styddu á hætta-
takkann til að gera sjálfvirka endurvalið óvirkt.
Samantekt e. hring.
— Til að láta símann birta í stutta stund áætlaða
lengd síðasta símtals.
Sýna lengd símtala
— Til að láta símann birta lengd yfirstandandi
símtals.
Hraðval
>
Virkt
— Til að láta símann hringja í númerin sem úthlutað
hefur verið á hraðvalstakkana 2 til 9 með því að halda inni viðkomandi
talnatakka.
Takkasvar
>
Virkt
— Til að geta svarað símtölum með því að styðja
stuttlega á hvaða takka sem er, fyrir utan hægri valtakkann, rofann,
hljóðstyrkstakkana, kallkerfistakkann og hætta-takkann.
S t i l l i n g a r
90
Lína í notkun
(sérþjónusta) — Þessi stilling sést aðeins ef SIM-kortið
styður tvö númer í áskrift, þ.e. tvær símalínur. Veldu hvora símalínuna
(
Lína 1
eða
Lína 2
) þú vilt nota til að hringja og senda skilaboð.
Hægt er að svara símtölum á báðum línum, án tillits til þess hvor línan er
valin. Þú getur ekki hringt ef þú velur
Lína 2
og ert ekki áskrifandi að
þeirri sérþjónustu. Til að hindra val á línum skaltu velja
Línuskipting
>
Gera óvirka
ef SIM-kortið styður það. Til að breyta þessari stillingu
þarftu að hafa PIN2-númerið.