Eftirlit með aðgangsstaðarheiti
Með eftirlitsþjónustunni með aðgangstaðarheiti er hægt að takmarka
notkun aðgangsstaða fyrir pakkagögn. Þessi stilling er aðeins tiltæk ef
SIM-kortið styður þjónustuna. Til að breyta stillingunum þarftu að hafa
PIN2-númerið.
S t i l l i n g a r
94