
Aðgangur að spjallhópi takmarkaður
Til að búa til lokaðan spjallhóp skaltu búa til lista yfir meðlimi hópsins.
Þá er aðeins þeim notendum sem eru á listanum heimilt að ganga í
hópinn. Veldu gluggann
Spjallhópar
, skrunaðu að hópnum og veldu
Valkostir
>
Hópur
>
Stillingar
>
Félagar í hópi
>
Aðeins valdir
.

T e n g i n g a r
99