Nokia 6290 - Gögn send og móttekin

background image

Gögn send og móttekin

1. Gættu þess að innrauðu gáttir tækjanna snúi hvor að annarri.

Innbyrðis staðsetning tækjanna er mikilvægari en horn eða fjarlægð.

2. Til að gera innrauða tengingu virka í tækinu skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Tenging

>

Innrauð

. Gerðu innrauðu tenginguna virka í

hinu tækinu. Það líða nokkrar sekúndur þar til innrauða tengingin er
komin á.

background image

T e n g i n g a r

103

3. Til að geta sent þarftu að velja skrá í forriti eða í skráarstjórn og velja

Valkostir

>

Senda

>

Með IR

.

Ef gagnasending hefst ekki fljótt eftir að kveikt hefur verið á innrauðu
gáttinni er slökkt á tengingunni og gera þarf hana virka á ný.

Ekki er víst að hægt sé að taka á móti gögnum um innrauða tengingu
þegar hátalararnir eru í notkun.

Allir mótteknir hlutir eru settir í möppuna

Innhólf

í

Skilaboð

.