Nokia 6290 - Notandastillingar

background image

Notandastillingar

Samþykkt símtöl

—Til að sjá tilkynningu um innhringingar skaltu velja

Tilkynna

. Til að svara kallkerfishringingum sjálfvirkt skaltu velja

Samþykkja sjálfkrafa

. Ef þú vilt ekki taka á móti kallkerfishringingum

skaltu velja

Óheimilt

.

Hringitónn kallkerfis

—Veldu hringitón fyrir móttekin kallkerfissímtöl. Ef

þú vilt að stilling fyrir innhringingu í kallkerfi sé eins og sniðstillingarnar
þínar skaltu velja

Nota hringitón sniðs

. Ef t.d. er slökkt á hljóði þá er

background image

T e n g i n g a r

107

kallkerfið stillt á „ekki trufla“ og þú svarar ekki öðrum sem nota
kallkerfið, nema þeim sem biðja þig um að hringja til baka.

Tónn svarhringingar

—Veldu tón fyrir svarhringingar.

Ræsing forrits

—Til að að kallkerfi sé komið á sjálfvirkt skaltu velja

Alltaf

sjálfvirk

. Til að tengjast aðeins sjálfvirkt í heimakerfinu skaltu velja

Sjálfv. í heimakerfi

.

Sjálfgefið gælunafn

—Sláðu inn gælunafn þitt sem aðrir notendur sjá.

Þjónustuveitan kann að hafa gert breytingu á þessum valkosti óvirka.

Sýna vistfangið mitt

—Veldu

Aldrei

ef þú vilt ekki að aðrir sjái

kallkerfisvistfangið þitt.

Sýna stöðu mína

—Veldu hvort aðrir sjái stöðu þína.