Nokia 6290 - Mótald

background image

Mótald

Áður en hægt er að nota tækið sem mótald:

• Hafa þarf viðeigandi gagnasamskiptahugbúnað í tölvunni.

• Fáðu áskrift að viðeigandi sérþjónustu hjá þjónustuveitunni eða

internetþjónustuveitunni.

• Settu viðeigandi rekla upp á tölvunni.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tenging

>

Mótald

.

Styðja skal á skruntakkann til að tengja tækið við samhæfa tölvu um
innrauða tengingu. Gæta skal þess að innrauðar gáttir tækisins og
tölvunnar snúi beint hvor að annarri og að ekkert sé á milli þeirra.

Þegar tækið er tengt við tölvu um Bluetooth skal fyrst koma á tengingu
á í tölvunni. Til að gera Bluetooth-tengingu virka í tækinu skaltu velja

Valmynd

>

Tenging

>

Bluetooth

>

Bluetooth

>

Kveikt

.

Þegar snúra er notuð til að tengja tækið við tölvu skal fyrst koma
tengingu á í tölvunni.

Athuga skal að ekki er víst hægt sé að nota allar hinar
samskipaaðferðirnar þegar tækið er notað sem mótald.