Nokia 6290 - Stjórnun tækis

background image

Stjórnun tækis

Þú getur fengið miðlarasnið og samskipunarstillingar frá
þjónustuveitunni eða upplýsingadeild fyrirtækisins.

Til að opna

Stj. tækis

skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Gagnastjóri

>

Stj. tækis

.

Til að tengjast við miðlara og taka við samskipunarstillingum fyrir
símann þinn skaltu skruna að miðlarasniðinu og velja

Valkostir

>

Hefja

stillingu

.

Til að breyta miðlarasniði skaltu velja

Valkostir

>

Breyta sniði

og úr

eftirfarandi stillingum:

Leyfa stillingar

—Til að taka við samskipanastillingum frá miðlaranum

skaltu velja

.

background image

S t j ó r n a n d i g a g n a

115

Samþ. allar sjálfkrafa

—Ef þú vilt að síminn biðji um staðfestingu áður en

hann tekur við samskipun frá miðlaranum skaltu velja

Nei

.

Hægt er að fá aðrar miðlarasniðsstillingar frá þjónustuveitunni eða
upplýsingadeild fyrirtækisins.