Nokia 6290 - Virkur biðhamur

background image

Virkur biðhamur

Þegar tækið er í virkum biðham er hægt að nota aðalskjáinn til að opna
mest notuðu forritin á fljótlegan hátt. Til að velja hvort virkur biðhamur
birtist skaltu velja

Valmynd

>

Stillingar

>

Símstill.

>

Almennar

>

Sérstillingar

>

Biðstaða

>

Virkur biðskj.

>

Kveikt

eða

Slökkt

.

Til að opna forrit í virkum biðham skaltu skruna upp eða niður, skruna
síðan að forritinu og velja það. Í virkum biðham birtast sjálfgefnu
forritin efst á virka biðhamssvæðinu og þar fyrir neðan dagbókin,
verkefni og upplýsingar um það sem verið er að spila hverju sinni. Veldu
forrit eða færslu skaltu skruna að henni og velja.