Nokia 6290 - Hraðnotkun

background image

Hraðnotkun

Hægt er að nota margar af aðgerðum símans án þess að opna flipann,
svo sem lesa ný skilaboð, sjá ósvöruð símtöl, stjórna tónlistarspilara og
Visual Radio, hringja með raddstýringu og nota raddskipanir.

Til að skruna upp eða niður á ytri skjánum skaltu styðja á
hljóðstyrkstakkana. Til að velja auðkennda hlutinn á valmyndum ytri
skjásins skaltu styðja á miðhraðtakkann.

Til að opna tónlistarsafnið skaltu velja . Sjá „Tónlistarsafn“ á bls. 55.

Til að opna

Í spilun

í tónlistaspilaranum skaltu velja

. Til að spila lag

sem birtist í

Í spilun

skaltu velja

. Til að gera hlé á laginu og hlusta á

background image

S í m i n n þ i n n

21

annað lag af listanum sem verið er að spila skaltu velja

skruna að

laginu og velja

. Til að slökkva á tónlistaspilaranum í

Í spilun

skaltu

velja

og halda niðri.

Til að ræsa Visual Radio skaltu velja . Til að skipta yfir á aðra vistaða
stöð skaltu velja

eða

. Til að leita að stöðvum skaltu halda

eða

inni. Til að opna listann yfir vistaðar stöðvar skaltu velja

. Til

að slökkva á Visual Radio á aðalvalmyndinni skaltu velja og halda

inni.

Til að hringja með raddstýringu eða nota raddskipanir er haldið inni.