![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is021.png)
■ Margmiðlunartakki
Til að opna lista yfir forrit skaltu styðja á margmiðlunartakkann. Til að
opna tiltekið forrit skaltu nota skruntakkann. Styddu á
margmiðlunartakkann til að fara úr valmyndinni.
Til að breyta flýtivísunum skaltu styðja á margmiðlunartakkann og
skruna niður. Til að breyta forritinu sem birtist þegar stutt er á
margmiðlunartakkann skaltu velja
Efst
,
Vinstri
,
Fyrir miðju
eða
Hægri
og
forritið.
Sumir flýtivísar kunna að vera fastir og þeim er ekki hægt að breyta.