Nokia 6290 - Boð samykkt

background image

Boð samþykkt

Þegar þú færð boð um samnýtingu birtist boðið ásamt nafni eða SIP-
vistfangi sendandans. Ef tækið þitt er ekki stillt á

Án hljóðs

hringir það

þegar þú færð boð.

Ef einhver sendir þér boð um samnýtingu og þú ert ekki innan UMTS-
þjónustusvæðis, færðu ekki að vita að þér hafi verið send boð.

Þegar þú færð boð geturðu valið

Samþykk.

til að hefja myndsendinguna

eða

Hafna

til að hafna boðinu. Sendandinn fær skilaboð um að þú hafir

hafnað boðinu. Þú getur einnig stutt á hætta-takkann til að hafna
samnýtingu og leggja á.

Veldu

Stöðva

til að rjúfa myndsendinguna.