![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is030.png)
Rauntíma hreyfimynd
1. Þegar símtal er í gangi skaltu velja
Valkostir
>
Samnýta
hreyfimynd
>
Í beinni
.
2. Síminn sendir boðið til SIP-vistfangsins sem þú bættir við
tengiliðaspjald viðtakanda.
Ef fleiri en eitt SIP-vistfang eru á tengiliðaspjaldi viðtakandans
skaltu velja SIP-vistfangið sem senda á boðið til og síðan
Velja
til að
senda boðið.
Ef ekki er hægt að velja SIP-vistfang viðtakanda skaltu slá það inn.
Veldu
Í lagi
til að senda boðið.
3. Samnýtingin hefst sjálfkrafa þegar viðmælandinn samþykkir boðið.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is031.png)
S í m t ö l
31
Kveikt er á hátalaranum. Einnig er hægt að nota höfuðtól til að halda
áfram símtali um leið og verið er að senda rauntíma hreyfimynd.
4. Veldu
Hlé
til að gera hlé á myndsendingunni. Veldu
Halda áfram
til
að halda sendingunni áfram.
5. Veldu
Stöðva
til að rjúfa myndsendinguna. Ýttu á hætta-takkann til
að leggja á.