■ Úthólf
Úthólfið er tímabundinn geymslustaður fyrir skilaboð sem bíða
sendingar.
Til að opna úthólfið skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Úthólf
. Staða
skilaboða:
Sendir
— Síminn er að senda skilaboðin.
Í bið
eða
Í biðröð
—Síminn bíður þess að senda skilaboð eða tölvupóst.
Senda aftur kl. ...
—Sendingin mistókst. Síminn reynir að senda skilaboðin
aftur þegar tiltekinn tími er liðinn. Til að reyna aftur að sendu skilaboðin
skaltu velja
Valkostir
>
Senda
.
Seinkað
—Til að setja skjöl í bið meðan þau eru í úthólfinu skaltu skruna
að skilaboðum sem verið er að senda og velja
Valkostir
>
Seinka
sendingu
.
Mistókst
—Hámarksfjölda senditilrauna hefur verið náð.
S k i l a b o ð
42