
Tölvupóstskeytum eytt
Til að eyða tölvupósti úr símanum en vista hann samt áfram í ytra
pósthólfinu skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
>
Síma eingöngu
. Fyrirsögn
tölvupóstsins verður áfram í símanum. Ef þú vilt einnig fjarlægja
fyrirsögnina þarftu fyrst að eyða tölvupóstinum úr ytra pósthólfinu og
síðan að koma aftur á tengingu milli símans og ytra pósthólfsins til að
uppfæra stöðuna.
Til að eyða tölvupósti úr símanum sem og ytra pósthólfinu skaltu velja
Valkostir
>
Eyða
>
Síma og miðlara
.