■ Skilaboð á SIM-kortinu skoðuð
Áður en þú getur skoðað SIM-skilaboð þarftu að afrita þau í möppu í
símanum.
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkostir
>
SIM-skilaboð
.
2. Merktu skilaboðin sem þú vilt afrita.
3. Til að afrita merktu skilaboðin skaltu velja
Valkostir
>
Afrita
og
möppuna sem afrita á skilaboðin í.