![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is038.png)
Nokia Xpress hljóðskilaboð
Hljóðskilaboð eru margmiðlunarboð með einu hljóðinnskoti. Til að búa
til og senda hljóðskilaboð:
1. Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Ný skilaboð
>
Hljóðskilaboð
.
2. Í reitnum
Viðtak.
skaltu styðja skruntakkann til að velja viðtakendur
úr
Tengiliðir
eða sláðu inn símanúmerið eða tölvupóstfangið.
Skrunaðu niður í skilaboðareitinn.
3. Til að taka upp nýtt hljóðinnskot skaltu velja
Valkostir
>
Setja inn
hljóðskrá
>
Ný hljóðskrá
. Upptaka hefst.
Til að nota áður upptekið hljóðinnskot skaltu velja
Valkostir
>
Setja
inn hljóðskrá
>
Úr Galleríi
, skruna að hljóðinnskotinu og velja það.
Hljóðinnskotið þarf að vera á .amr-sniði.
Til að spila hljóðinnskotið í hátalaranum skaltu velja
Valkostir
>
Spila hljóðskrá
.
4. Sendu skilaboðin með því að velja
Valkostir
>
Senda
.