
■ Skilaboðalesari
Með
Skilaboðalestur
getur þú hlustað á móttekinn texta,
margmiðlunarboð og tölvupóstskeyti.
Til að hlusta á skilaboð í
Innhólf
eða
Pósthólf
skaltu skruna að
skilaboðunum eða merkja skilaboðin og velja
Valkostir
>
Hlusta
. Til að
sleppa næstu skilaboðum skaltu skruna niður.
Ábending: Þegar
1 ný skilaboð
eða
Nýr tölvupóstur
birtist þegar
tækið er í biðham skaltu halda vinstri valtakkanum inni, til að
hlusta á skilaboð sem þér hafa borist, þar til
Skilaboðalestur
hefst.

T e n g i l i ð i r
48