
7. Gallerí
Veldu
Valmynd
>
Gallerí
.
Notaðu
Gallerí
til að geyma og flokka myndirnar þínar, myndskeiðin, lög,
hljóðinnskot, lagalista, straumspilunartengla, .ram-skrár og kynningar.
Til að opna möppu (svo sem
Myndir
) skaltu velja hana.
Til að opna skrá veldu hana. Skráin opnast í réttu forriti.