![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is055.png)
Stillingar myndavélarinnar
Tækið styður myndupplausn sem er 1600 x 1200 pixlar.
Til að breyta stillingum myndavélarinnar skaltu velja
Valmynd
>
Miðlar
>
Myndavél
>
Valkostir
>
Stillingar
.
Veldu
Mynd
og úr eftirfarandi stillingum:
Gæði myndar
og
Upplausn myndar
—Því meiri sem gæðin og upplausnin
eru, þeim mun meira minni tekur myndin.
Sýna tekna mynd
—Til að birta ekki myndina sem tekin er skaltu velja
Nei
.
Sjálfv. nafn myndar
—Til að breyta nöfnum á myndum sem eru teknar.
Minni í notkun
—Til að velja hvort vista eigi myndirnar í minni símans eða
á minniskortinu.
Veldu
Hreyfimynd
og úr eftirfarandi stillingum:
Lengd
—Ef stillt er á
Hámarks
er lengd hreyfimyndarinnar aðeins
takmörkuð af því minni sem er tiltækt. Ef stillt er á
Stutt
er
upptökutíminn ákjósanlegur fyrir MMS-skilaboð.
Upplausn hreyfimyn.
—Veldu upplausn fyrir hreyfimyndina.
Sjálfgefið heiti
— Til að velja nafn á hreyfimynd.
Minni í notkun
—Til að velja hvort vista eigi myndskeiðin í minni símans
eða á minniskortinu.