![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is063.png)
9. Vefur
Til að skoða vefsíður á XHTML-, WML eða HTML-sniði skaltu velja
Valmynd
>
Vefur
eða halda 0 inni í biðham.
Upplýsingar um þjónustu, verðlagningu og gjaldskrá veitir
þjónustuveitan. Þjónustuveitur veita einnig leiðbeiningar um hvernig
nota eigi þjónustu þeirra.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir
nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.