![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is063.png)
■ Bókamerki skoðuð
Tækið kann að innihalda bókamerki eða tengla að síðum þriðju aðila Einnig kann
að vera hægt að opna síður þriðju aðila í tækinu. Síður þriðju aðila eru ekki
tengdar Nokia og Nokia hvorki mælir með né tekur ábyrgð á þessum síðum Ef
valið er að heimsækja þessar vefsíður skal beita öryggisráðstöfunum.
![background image](https://i.helpdoc.net/Nokia 6290/is/Nokia 6290_is064.png)
V e f u r
64
Bókamerki eru auðkennd með eftirfarandi táknum:
Upphafssíðan sem tilgreind er fyrir sjálfgefna aðgangsstaðinn.
Sjálfvirka bókamerkjamappan inniheldur bókamerki (
) sem er
safnað sjálfkrafa þegar þú skoðar vefsíður.
Bókamerki sem sýnir heiti eða veffang bókamerkisins.
Í stað
og
birtist e.tv. tákn vefsíðunnar.