Nokia 6290 - Stillingar vafra

background image

Stillingar vafra

Veldu

Valkostir

>

Stillingar

og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:

background image

V e f u r

68

Almennar

Aðgangsstaður

—Veldu sjálfgefna aðgangsstaðinn.

Heimasíða

—Tilgreindu veffang tiltekinnar heimasíðu.

Smákort

—Kveikt eða slökkt.

Listi yfir fyrri síður

—Veldu hvort listi yfir síður sem þú hefur skoðað

meðan þú vafrar birtist þegar þú velur

Til baka

.

Öryggisviðvaranir

—Til að fela eða birta öryggisviðvaranir.

Java/ECMA forskrift

—Til að leyfa eða leyfa ekki forskriftir.

Síða

Hle. mynda & hljóða

—Til að velja hvort þú vilt skoða myndir og heyra

hljóð þegar þú vafrar. Ef þú velur

Nei

, skaltu velja

Valkostir

>

Verkfæri

>

Hlaða inn myndum

til að hlaða síðar inn myndum og hljóði þegar þú ert

að vafra.

Skjástærð

—Til að velja hvernig nota á skjáinn til að skoða síður.

Sjálfvalin kóðun

—Þegar þú velur

Sjálfvirkt

reynir vafrinn sjálfkrafa að

velja rétta stafagerð.

Loka f. sprettiglugga

—Til að leyfa eða banna að sprettigluggar opnist

sjálfkrafa þegar þú ert að vafra.

Sjálfvirk hleðsla

—Til að gera sjálfvirka uppfærslu á vafrasíðum virka eða

óvirka.

Leturstærð

—Til að velja leturstærð.

Einkamál

Sjálfvirk bókamerki

—Veldu

Virk

ef vista á bókamerkin sjálfvirkt í

möppunni

Sjálfv. bókamerki

þegar síðan er heimsótt. Þegar þú velur

Fela

möppu

er bókamerkjunum samt sjálfkrafa bætt í möppuna.

Vistun innsláttar

—Ef þú vilt ekki að upplýsingar sem þú slærð inn á

vefsíður séu vistaðar og notaðar næst þegar farið er inn á síðuna skaltu
velja

Slökkt

.

Fótspor

—Til að heimila eða banna móttöku og sendingu fótspora

(fótspor (cookies) eru notuð til að bera kennsl á notendur og hvaða efni
þeir vilja helst skoða).

background image

V e f u r

69

Sending raðnúmers

—Til að slökkva eða kveikja á sendingu raðnúmers

tækisins sem notandakennis þegar vefsþjónusta biður um slíkt.

Vefmötun

Sjálfvirkar uppfærslur

—Tilgreindu hvort þú vilt að vefmötun verði

uppfærð sjálfvirkt og hve oft á að uppfæra. Það að stilla forritið á að
sækja vefmötun sjálfkrafa getur falið í sér stórar gagnasendingar um
farsímakerfi þjónustuveitu. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá
þjónustuveitum.

Aðg.st. f. sjálfv. uppfærslu

—Veldu tiltekinn aðgangsstað fyrir uppfærslu

(aðeins hægt þegar stillt er á

Sjálfvirkar uppfærslur

).

background image

T i l n i ð u r h a l s

70