Nokia 6290 - Takkar og skipanir þegar vafrað er

background image

Takkar og skipanir þegar vafrað er

Til að opna tengil, velja eða merkja við reiti skaltu styðja á skruntakkann.
Til að opna tengil í nýjum glugga skaltu velja

Valkostir

>

Gluggi

>

Tengil

í nýj. glugga

.

Til að fara til baka um eina síðu þegar þú vafrar skaltu velja

Til baka

. Ef

Til baka

er ekki í boði sklatu velja

Valkostir

>

Valm. í leiðarkerfi

>

Forsaga

til að skoða lista í tímaröð yfir síður sem þú hefur skoðað. Til að

velja tiltekna síðu skaltu skruna til vinstri eða hægri og velja hana.
Listinn yfir fyrri síður er hreinsaður í hvert sinn sem hætt er að vafra.

Bókamerki er vistað þegar vafrað er með því að velja

Valkostir

>

Vista í

bókamerkjum

.

Til að sækja nýjasta efnið af miðlaranum skaltu velja

Valkostir

>

Valm. í

leiðarkerfi

>

Hlaða aftur

.

Til að opna tækjastiku vafrans skaltu skruna yfir á auðan hluta síðunnar
og ýta á skruntakkann.

Flýtivísar fyrir takka í vafri
1
— Opnaðu bókamerkin.

2— Leitaðu að lykilorðum á síðunni sem er uppi.

3— Farðu til baka um eina síðu.

5— Settu alla opna glugga á lista.

Hreinsitakki—Lokaðu glugganum sem er uppi ef tveir eða fleiri gluggar
eru opnir.

8— Sýndu yfirlit yfir síðuna sem er uppi. Ýttu aftur á 8 til að súmma að
og skoða tiltekinn hluta síðunnar.

9— Sláðu inn nýtt veffang.

0— Farðu á upphafssíðuna.

* eða #— Súmmaðu síðuna að eða frá.

background image

V e f u r

66